Fréttir

Mikið fjör með Gunna og Felix

Mikið fjör með Gunna og Felix

Síðastliðinn mánudag komu þeir félagar Gunni og Felix í heimsókn til okkar í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Að þessu sinni voru þeir með viðburð sem kallast Ein stór fjölskylda en þar er tengd saman fræðsla og söngskemmtun. Felix fræddi nemendur um ýmis fjölskylduform sem hafa alltaf verið…
Lesa fréttina Mikið fjör með Gunna og Felix
Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum

Vikuna 13. - 17. febrúar munum við í Grunnskólanum í Þorlákshöfn taka þátt í upplýsinga- og miðlalæsisvikunni sem haldin er í fyrsta sinn á Íslandi. Samtökin TUMI standa fyrir viðburðinum og hafa sett saman fræðslupakka sem við munum nýta okkur á miðstigi og elsta stigi þessa vikuna. Fræðslupakkinn …
Lesa fréttina Upplýsinga- og miðlalæsisvika í skólanum
Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss

Mánudaginn 6. mars, kl. 18-20 verður efnt til íbúafundar í Versölum þarsem rætt verður í hópum um stöðu skóla- og frístundamála ísveitarfélaginu - styrkleika, veikleika, áskoranir, sóknarfæri, skólaskipanog framtíðarsýn.Síðastliðið vor hófst vinna við endurskoðun skólastefnu sveitarfélagsins.Skipaðu…
Lesa fréttina Íbúafundur um skólastefnu Ölfuss
Nemendur fræðast um langspil

Nemendur fræðast um langspil

Smiðjuþræðir er skemmtilegt verkefni á vegum Listasafns Árnessinga. Verkefnið snýst um að keyra út í grunnskólana seríur af fjölbreyttum og færanlegum listasmiðjum sem starfandi listamenn úr ólíkum listgreinum leiðbeina. Við höfum fengið nokkrar heimsóknir í vetur og í síðstu viku fræddi Eyjólfur Ey…
Lesa fréttina Nemendur fræðast um langspil