Vettvangsferð í Þórsmörk í boði Kiwanismanna
Eins og undanfarin ár fóru nemendur í 8. og 9. bekk í útilífs- og ævintýraferð og að þessu sinni í Þórsmörk. Ferðin var í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins. Um er að ræða afar metnaðarfullt verkefni hjá þeim Kiwanismönnum sem við í skólanum erum …
29.08.2025