Fréttir

Röskun á skólastarfi vegna veðurs

  Vegna veðuraðstæðna og rauðrar veðurviðvörunar verður veruleg röskun á skólastarfi í Þorlákshöfn. Hefðbundið skólahald fellur niður og grunn- og leikskólar munu starfa með lágmarks mannafla.. Leik- og grunnskólar munu einungis taka á móti börnum sem þurfa gæslu að brýnni nauðsyn. Foreldrar og fo…
Lesa fréttina Röskun á skólastarfi vegna veðurs
Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun

Kæru foreldrar og forráðamenn,   Samkvæmt veðurspá er rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Suðurland á morgun frá kl. 08:00 til 13:00. Í starfsáætlun skólans kemur fram að skólahald fellur niður ef rauð veðurviðvörun Almannavarna er í gildi. Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með veðurupplýsingum …
Lesa fréttina Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi á morgun
Heimsóknardagur í skólanum

Heimsóknardagur í skólanum

Þriðjudaginn 4. febrúar var heimsóknardagur í skólanum samkvæmt skóladagatali. Foreldrar komu í heimsókn með börnum sínum og fengu innsýn í þau verkefni og viðfangsefni sem nemendur eru að vinna að í skólanum. Dagurinn kom í stað hefðbundinna nemendasamtala og gaf nemendum tækifæri til að kynna sjá…
Lesa fréttina Heimsóknardagur í skólanum
Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur

Í dag var bóndadagurinn haldinn hátíðlegur í skólanum. Nemendur og starfsfólk klæddust lopapeysum og í hádeginu var boðið upp á þjóðlegan mat; grjónagraut, slátur og harðfisk. Það er alltaf gaman að halda upp á íslenskar hefðir og brjóta upp á hversdagsleikann. Í tilefni dagsins samdi Varði, neman…
Lesa fréttina Bóndadagurinn haldinn hátíðlegur
Heimsókn lögreglu í 9. bekk

Heimsókn lögreglu í 9. bekk

í dag fengu nemendur í 9. bekk heimsókn frá lögregluþjónunum Sólrúnu og Boga sem starfa á vegum verkefnisins Samfélagslögreglan hér á Suðurlandi. Heimsóknin vakti athygli og nemendur hlustuðu af áhuga á það sem lögregluþjónarnir höfðu fram að færa og tóku þátt með góðum spurningum. Umræðuefnin voru…
Lesa fréttina Heimsókn lögreglu í 9. bekk