Fréttir

Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar

Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar

Kæru foreldrar/forráðamenn Á morgun, 31. janúar, er foreldradagur í skólanum. Nemendur í  10. bekkur bjóða upp á glæsilegt kaffihlaðborð frá kl. 8:00. Kaffihlaðborðið er liður í fjáröflun bekkjarins fyrir útskriftarferð í vor.Verðskrá:0-5 ára frítt1.-6. bekkur 800 kr.7. bekkur og eldri 1000 kr.Kaff…
Lesa fréttina Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar
Þorrinn þreyttur

Þorrinn þreyttur

Föstudaginn 25. janúar var ýmislegt skemmtilegt um að vera í skólanum. Allir voru hvattir til að koma í einhverri lopaflík og flestir mættu í fallegum lopapeysum eða lopasokkum. Þá var söngstund í salnum þar sem allir sungu saman nokkur vel valin vetrarlög svo sem Þorraþræl, Frost er úti fuglinn min…
Lesa fréttina Þorrinn þreyttur
Bókagjöf frá Nexus

Bókagjöf frá Nexus

Róbert Páll sem vann hjá okkur í fyrra sendi okkur þessa frábæru sendingu. Þetta eru allt bækur á ensku sem hann fékk að gjöf í Nexus!! Frábær gjöf frá honum og við þökkum kærlega fyrir þennan hlýhug
Lesa fréttina Bókagjöf frá Nexus