Fréttir

Kynning á verkefnum

Kynning á verkefnum

Í skólanum okkar er það sífellt algengara að árgangar bjóði foreldrum/forráðamönnum sínum á kynningu í tengslum við námsefni sem verið er að vinna með. Í morgun buðu nemendur og kennarar í 5. bekk foreldrum á kynningu á verkefnum sem tengjast landnámi Íslands. Kynningin heppnaðist mjög vel, verkefni…
Lesa fréttina Kynning á verkefnum