Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk
Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk var haldin í Versölum í gær miðvikudaginn 11. maí.
Nemendur úr 7. bekk í Grunnskólanum í Hveragerði komu til okkar í heimsókn. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga og athygli í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Að fá alla nemendur til að …
12.05.2022