Fréttir

Skráning í Frístund skólaárið 2022-2023

Hér að neðan má finna tengil til að skrá börn í Frístund skólaárið 2022-2023. Skráið hér   Frístund opnar vikuna áður en skóli hefst þ.e. 15. -19. ágúst 2022. Skrá þarf sérstaklega fyrir þá viku og börnin koma með nesti. Skráning hér
Lesa fréttina Skráning í Frístund skólaárið 2022-2023
Fréttir úr Þorpinu

Fréttir úr Þorpinu

Ánægja leyndi sér ekki þegar aðstandendur Þorpsins opnuðu fríríkið miðvikudaginn 25. maí kl. 11.
Lesa fréttina Fréttir úr Þorpinu
Fríríkið Þorpið

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið dagana 23.-25. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari. Miðvikudaginn 25. maí kl. 11 opnar Þ…
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð, rétt eins og við erum með hjarta.
Lesa fréttina Geðlestin kom í heimsókn
Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk var haldin í Versölum í gær miðvikudaginn 11. maí. Nemendur úr 7. bekk í Grunnskólanum í Hveragerði komu til okkar í heimsókn. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga og athygli í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Að fá alla nemendur til að …
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk
Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Námskeiðshaldari: Sveitarfélagið Ölfus   Verkefnastjóri: Róbert Páll Chiglinsky   Aldur: Börn í 1-4 bekk.   Lögð er áhersla á leik, list og náttúru. Börnin fá tækifæri til að njóta náttúrunnar í kringum okkur á ýmsan hátt, skapa list og efla ýmsa hæfni bæði í skipulögðum leik og frjálsum. Bö…
Lesa fréttina Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning