Fréttir

Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis

Í vetur hafa nokkrir nemendur í 8. - 10. bekk tekið þátt í valgrein sem gengur út á nýsköpun. Kennarar í valgreininni eru Guðlaug Einarsdóttir og Anna Margrét Smáradóttir. Þessa dagana er sýning hér í skólanum á skemmtilegu verkefni sem nemendur unnu. Verkefnið var að hanna smáhýsi en markmið verkef…
Lesa fréttina Sköpunarsmiðja - hönnun smáhýsis
UNICEF - Hreyfingin

UNICEF - Hreyfingin

Síðastliðinn föstudag hlupu nemendur í grunnskólanum áheitahlaup í tengslum við verkefnið UNICEF - Hreyfing. Verkefnið gengur út á að fræða nemendur um ólíkar aðstæður jafnaldra sinna í öðrum löndum og hvernig þau geta aðstoðað börn sem búa við lakari lífskjör. Eftir að hafa fengið fræðslu létu nem…
Lesa fréttina UNICEF - Hreyfingin
Danssýning

Danssýning

Árleg danssýning skólans fór fram í gær, fimmtudaginn 25. maí. Danskennarinn Anna Berglind Júlídóttir hefur þjálfað nemendur í 1. - 7. bekk fyrir viðburðinn sem að venju var vel heppnaður. Í ár var þemað dansar við lög úr kvikmyndinni Grease. Nemendur sýndu glæsileg tilþrif á dansgólfinu og áhorfend…
Lesa fréttina Danssýning
Skólahreysti

Skólahreysti

Síðastliðinn fimmtudag tók skólinn okkar þátt í Skólahreysti. Frískur hópur keppenda og stór hópur stuðningsmanna mætti í Laugardalshöll þar sem okkar undanriðill fór fram. Góð stemming myndaðist á staðnum enda mikill fjöldi sem fylgdi sínum liðum og spenna í loftinu. Viðburðurinn var sýndur í beinn…
Lesa fréttina Skólahreysti