Fréttir

Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

í síðustu viku fengu nemendur í 1. bekk góða gesti en það voru Kiwanismennirnir Ólafur og Guðjón sem komu í heimsókn fyrir hönd Kiwanisklúbbsins Ölvers. Þeir færðu öllum nemendum reiðhjólahjálma sem koma sér vel nú í vor þegar nemendur fara í auknum mæli að nota hjól, hlaupahjól og slík farartæki.  …
Lesa fréttina Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma
Félagsvist

Félagsvist

Í gær spiluðu nemendur á miðstigi hefðbundna félagsvist. Allir bekkir hafa æft sig í þessu skemmtilega spili undanfarið og tókst viðburðurinn vel. 
Lesa fréttina Félagsvist
Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Þriðjudaginn 5. apríl var sannkölluð upplestrarhátíð í skólanum. Nemendur í 4. bekk hafa verið að æfa upplestur með kennara sínum Hrönn Guðfinnsdóttur. Þeir buðu foreldrum síðan á lokahátíð þar sem lesnar voru upp þulur, ljóð og sögur auk þess sem flutt voru tvö tónlistaratriði.  Þennan sama dag va…
Lesa fréttina Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk
Heimsókn í FSU

Heimsókn í FSU

Nemendur í 10. bekk fóru til Selfoss í vikunni og heimsóttu FSU. Þar fengu nemendur góða kynningu á námsframboði skólans, félagslífi og fleiru ásamt því að fá að skoða skólann.
Lesa fréttina Heimsókn í FSU