Fréttir

Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur

Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur

Grunnskólinn í Þorlákshöfn, í samvinnu við foreldrafélag skólans, býður upp á afar áhugaverðan fyrirlestur í næstu viku. Til okkar kemur Hildur Hólmfríður Pálsdóttir og hittir bæði nemendur og foreldra. Hildur byggir fyrirlestrana sína á sögu dóttur sinnar sem lést vegna neyslu lyfja fyrir nokkrum …
Lesa fréttina Forvörn gegn fíkniefnum; Hildur Hólmfríður heldur fyrirlestur
Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs

Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs

Skólanum barst góð gjöf á dögunum þegar Badmintondeild Þórs gaf 10 spaða og þrjú box af flugum. En deildin hafði fengið spaðana í styrk í tilefni 50 ára afmælis Badmintonsambands Íslands. Með þessari gjöf er sambandið að stuðla að uppbyggingu íþróttarinnar. Sæmundur Steingrímsson formaður Badminton…
Lesa fréttina Góð gjöf frá Badmintondeild Þórs