Fréttir

Söngstund á sal grunnskólans.

Söngstund á sal grunnskólans.

Í dag komu nemendur og kennarar saman á sal í söngstund. Gestur og Sissa voru búin að undirbúa nokkur sönglög sem kennarar voru búnir að æfa með nemendum. Allir nemendur skólans sungu saman fimm skemmtileg lög í dag. Þetta var virkilega skemmtileg stund og notaleg. Fyrirhugað er að hafa söngstund s…
Lesa fréttina Söngstund á sal grunnskólans.
Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn

Í september var svokallaður plastlaus september, sem er árvekniátak ætlað til að hvetja fólk til umhugsunar um ofgnótt og skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota plasti. Umhverfisnefnd grunnskólans ákvað að taka þátt í þessu nauðsynlega verkefni með því að hv…
Lesa fréttina Plastlaus september í Grunnskólanum í Þorlákshöfn