Fréttir

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Á mánudaginn höldum við árlega Ólympíuhlaup ÍSÍ í skólanum og hefst hlaupið kl. 10:00. Markmiðið er að allir nemendur hreyfi sig, hafi gaman og reyni við vegalengd sem hentar hverjum og einum. Mikilvægt er að huga að skóbúnaði og fatnaði barnanna þennan dag. Boðið verður upp á þrjár vegalengdir: …
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Göngum í skólann fer af stað

Göngum í skólann fer af stað

Verkefnið Göngum í skólann hefst í dag, miðvikudaginn 3. september, og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 3. október.Skólinn okkar tekur að sjálfsögðu þátt í verkefninu eins og undanfarin ár.Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta…
Lesa fréttina Göngum í skólann fer af stað