Fréttir

Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn

Í dag fengu 25 nemendur í unglingadeild afhenta ungbarnaherma sem þau eiga að annast um helgina. Um er að ræða valgrein sem reglulega stendur nemendum til boða. Nemendur fengu fræðslu um umönnun dúkkunnar og fengu með henni pela, bleyju og burðarpoka. Dúkkan hefur þarfir sem nemendur þurfa að finna…
Lesa fréttina Hugsað um ungbarn
Upplýsingatækni í skólastarfinu

Upplýsingatækni í skólastarfinu

Á þessu og síðasta ári ákvað sveitarfélagið í samvinnu við skólann að auka framlög á fjárhagsáætlun skólans vegna verkefnis um eflingu upplýsingatækni í skólastarfinu. Á síðasta ári voru stór sjónvörp sett upp í kennslustofur í 6. – 10. bekk og allir kennarar fengu nýjar fartölvur. Þá var tækjakostu…
Lesa fréttina Upplýsingatækni í skólastarfinu