Fréttir

Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Þann 16. september sl. var Dagur íslenskrar náttúru. Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms settu saman settu saman verkefni fyrir skóla tengd deginum sem leitast við að styrkja þá upplifun að maður og náttúra séu eitt. Börnin í 4. bekk  ímynduðu sér að þau væru fyrsta mannveran sem fæddist á jör…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk
Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Fimmtudaginn 9. september lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin er í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað við ferðina með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins. Tilgangur ferðarinnar er að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Þetta er þriðja hausti…
Lesa fréttina Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn