Fréttir

Hjartastuðtæki í skólanum

Hjartastuðtæki í skólanum

Kvenfélag Þorlákshafnar afhenti skólanum hjartastuðtæki að gjöf í tilefni af 60 ára starfsafmæli skólans.
Lesa fréttina Hjartastuðtæki í skólanum
Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn skólaárið 2023 - 2024 fer fram þriðjudaginn 22. ágúst. Nemendur í 1.bekk mæta í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennurum. Nemendur í 2. - 5. bekk mæta kl. 11 í sal skólans. Nemendur í 6. - 10. bekk mæta kl. 13 í sal skólans. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með b…
Lesa fréttina Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn