Fréttir

Ánægjulegar niðurstöður foreldrakönnunar skólapúlsins

Ánægjulegar niðurstöður foreldrakönnunar skólapúlsins

Nýlega bárust niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir Grunnskólann í Þorlákshöfn. Niðurstöðurnar gefa skýra mynd af því að foreldrar meta skólastarfið að miklu leyti mjög jákvætt og sýna um leið hvar við getum haldið áfram að þróa og bæta. Ánægja foreldra með stjórn skólans, kennslu, viðho…
Lesa fréttina Ánægjulegar niðurstöður foreldrakönnunar skólapúlsins
Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur

Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur

Það var spennandi og skemmtileg áskorun sem beið þátttakenda í úrslitakeppni Hagstofu Íslands, þar sem nemendur greindu opinber gögn og svöruðu eigin rannsóknarspurningu með glærukynningu. Alls tóku nemendur frá 40 grunnskólum á Íslandi þátt í keppninni. Frá okkar skóla tók eitt öflugt lið úr 9. be…
Lesa fréttina Nemendur úr 9. bekk í úrslitum Hagstofunnar - Greindu betur
Hugsað um ungbarn

Hugsað um ungbarn

Síðustu tvær helgar hafa nemendur á elsta stigi tekið þátt í verkefninu hugsað um ungbarn en um er að ræða valgrein sem reglulega stendur nemendum til boða. Verkefnið er fólgið í því að annast dúkku sem hermir eftir þörfum ungbarns heila helgi. Nemendur fengu fræðslu um umönnun dúkkunnar og fengu m…
Lesa fréttina Hugsað um ungbarn