Ánægjulegar niðurstöður foreldrakönnunar skólapúlsins
Nýlega bárust niðurstöður úr foreldrakönnun Skólapúlsins fyrir Grunnskólann í Þorlákshöfn. Niðurstöðurnar gefa skýra mynd af því að foreldrar meta skólastarfið að miklu leyti mjög jákvætt og sýna um leið hvar við getum haldið áfram að þróa og bæta.
Ánægja foreldra með stjórn skólans, kennslu, viðho…
24.04.2025