Fréttir

Hafragrautur í skólanum

Hafragrautur í skólanum

Mánudaginn 30. ágúst var í fyrsta skipti boðið upp á hafragraut fyrir nemendur. Grauturinn er í boði frá kl. 8-8:15. Nemendur voru fljótir að taka við sér og um 70 nemendur mættu fyrstu tvo dagana. Þau fóru södd og sæl í kennslu enda hafragrauturinn staðgóð næring inn í daginn. 
Lesa fréttina Hafragrautur í skólanum

Skólasetning 23. ágúst 2021

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn  skólaárið 2021-2022 fer fram mánudaginn 23. ágúst bekkur mætir í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennara bekkur mætir kl. 9:15 í sal skólans bekkur mætir kl. 10:15 í sal skólans *Með nemendum í 2. og 3. bekk er einn forráðamaður velkominn á skólasetnin…
Lesa fréttina Skólasetning 23. ágúst 2021