Fréttir

5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp

5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp

Í mars tóku tóku nemendur í 5.bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum.  Um er að ræða söfnunarátak ABC barnahjálpar í samstarfi við grunnskóla landsins. Nemendur gengur í hús hér í bænum  og söfnuðu peningum fyrir þetta góða verkefni. Þessi öflugi hópur safnaði rúmlega 150.000 þúsund krónum, vel …
Lesa fréttina 5. bekkur safnar fyrir ABC barnahjálp
Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi

Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi

Síðastliðinn fimmtudag stóðu grunnskólinn, foreldrafélag grunnskólans og tómstundarfulltrúi fyrir fræðslu um stafrænt uppeldi. Sigurður Sigurðsson, sérfræðingur í miðlanotkun barna og ungmenna hjá SAFT, hélt erindið en þar fór hann meðal annars yfir jákvæða miðlanotkun, áhrif netsins á börn, foreld…
Lesa fréttina Fræðsla fyrir foreldra um stafrænt uppeldi
Furðufiskar, skemmtileg heimsókn

Furðufiskar, skemmtileg heimsókn

Magnús Elfar Thorlacius sjómaður og pabbi Kamillu Dísar í 2. bekk hafði samband við okkur vegna fiska sem hann hafði safnað í síðustu veiðiferð. Um var að ræða sjaldgæfar fiskategundir svo sem háf, lúsífer, kolkrabba og sædjöful.  Magús kom með fiskana til okkar og yngstu nemendurnir fengu að skoða…
Lesa fréttina Furðufiskar, skemmtileg heimsókn