Hugrakt og hæfileikaríkt ungt fólk í Skjálftanum 2025
Hæfileikakeppnin Skjálftinn 2025 fór fram um helgina við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Þetta var í fimmta sinn sem þessi öfluga menningarhátíð sunnlenskra ungmenna er haldin. Ungmenni úr 8.–10. bekk grunnskóla á Suðurlandi stigu á svið og fluttu fjölbreytt og áhrifarík sviðsverk me…
02.12.2025