Fréttir

Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Tölvusjúkir jólasveinar

Tölvusjúkir jólasveinar

Ólína skólstjóri samdi skemmtilega og jólasögu fyrir jólasamveru 1. bekkjar og leikskólanna í Þorlákshöfn. Sagan fjallar um jólasveina sem hafa misst sjónar á jólagleðinni vegna skjátíma og hvernig samstaða, umhyggja og góð samtöl hjálpa þeim að finna hana aftur. Sagan er myndskreytt af Gabríelu Wi…
Lesa fréttina Tölvusjúkir jólasveinar
Bjarni Fritz heimsækir nemendur

Bjarni Fritz heimsækir nemendur

Á dögunum fengum við ánægjulega heimsókn frá rithöfundinum Bjarna Fritz, sem kom og hitti nemendur á yngsta og miðstigi. Hann las upp úr nýjustu bókum sínum og gaf jafnframt skólanum bekkjarsett af lestrar­bókum sem hann hefur gert en þeim fylgja einnig verkefnahefti. Þessi gjöf til skólans var afar…
Lesa fréttina Bjarni Fritz heimsækir nemendur
Jólasamvera 1. bekkjar og leikskólanna Bergheima og Hraunheima

Jólasamvera 1. bekkjar og leikskólanna Bergheima og Hraunheima

Á aðventunni hefur skapast falleg hefð fyrir því að elstu leikskólabörnin heimsæki nemendur í 1. bekk í Grunnskólanum og eiga þau saman skemmtilega jólastund. Skólastjóri les jólasögu og börnin eiga saman góða stund í leik og samveru. Ólína, skólastjóri las frumsamda sögu um tölvusjúka jólasveina s…
Lesa fréttina Jólasamvera 1. bekkjar og leikskólanna Bergheima og Hraunheima
Aðventudagatal

Aðventudagatal

Lesa fréttina Aðventudagatal
Hugrakkt og hæfileikaríkt ungt fólk í Skjálftanum 2025

Hugrakkt og hæfileikaríkt ungt fólk í Skjálftanum 2025

Hæfileikakeppnin Skjálftinn 2025 fór fram um helgina við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn. Þetta var í fimmta sinn sem þessi öfluga menningarhátíð sunnlenskra ungmenna er haldin. Ungmenni úr 8.–10. bekk grunnskóla á Suðurlandi stigu á svið og fluttu fjölbreytt og áhrifarík sviðsverk me…
Lesa fréttina Hugrakkt og hæfileikaríkt ungt fólk í Skjálftanum 2025