Fréttir

Jólakveðja

Jólakveðja

Lesa fréttina Jólakveðja
Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk

Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk

Bókin Verum ástfangin af lífinu eftir Þorgrím Þráinsson kom út á dögunum. Bókin er stútfull af hvatningu og ráðum um hvernig maður getur verið sinnar eigin gæfu smiður í lífinu. Fjallað er um samskipti við vini og fjölskyldu, mikilvægi hreyfingar, markmiðssetningu, hvernig á að rækta hæfileika sína,…
Lesa fréttina Bókagjöf til allra nemenda í 8. - 10. bekk
Fjölþjóðlegar jólakveðjur

Fjölþjóðlegar jólakveðjur

Í skólanum er fjölþjóðlegur hópur nemenda sem tengjast 14 tungumálum. Á aðventunni unnu fulltrúar þessara tungumála verkefni þar sem þeir skrifuðu jólakveðjuna sem við þekkjum öll „Gleðileg jól“ á sínu tungumáli. Jólakveðjurnar voru síðan sameinaðar í eitt stórt jólatré sem nú skreytir gang skólans.
Lesa fréttina Fjölþjóðlegar jólakveðjur
Slysavarnardeildin Sigurbjörg gefur öllum grunnskólanemum og starfsfólki endurskinsmerki

Slysavarnardeildin Sigurbjörg gefur öllum grunnskólanemum og starfsfólki endurskinsmerki

Í dag kom María formaður Slysavarnardeildarinnar Sigurbjargar færandi hendi til okkar í skólann með endurskinsmerki fyrir alla nemendur og starfsfólk. Slysavarnardeildin er nýlega stofnu sérdeild innan björgunarsveitarinnar Mannbjargar. Hlutverk slysavarnardeildarinnar er að halda utan um fjáraflani…
Lesa fréttina Slysavarnardeildin Sigurbjörg gefur öllum grunnskólanemum og starfsfólki endurskinsmerki
Forvarnarverkefnið Logi og Glóð

Forvarnarverkefnið Logi og Glóð

Slökkviliðsmenn Brunavarna Árnessýslu heimsóttu nemendur okkar í 3.bekk í vikunni. Mörgum brá í brún við að sjá glæsilegan brunabíl við skólann en erindi hans var fyrst og fremst forvörn. Það er von okkar og trú að fræðslan sem börnin fengu skili sér inn á heimilin með auknum brunavörnum. 
Lesa fréttina Forvarnarverkefnið Logi og Glóð