Aðventan og skólinn

Aðventan er runnin upp með öllum sínum skemmtilegu uppákomum. Fjölmargt verður gert nú í desember í skólanum og má sjá það helsta hér á myndinni til hliðar. Við reynum þó að hafa desember eins rólegan og hægt er, höldum okkur við námið meðfram öðrum verkefnum.