Foreldradagur og kaffihlaðborð 10. bekkjar

Kæru foreldrar/forráðamenn


Á morgun, 31. janúar, er foreldradagur í skólanum. Nemendur í  10. bekkur bjóða upp á glæsilegt kaffihlaðborð frá kl. 8:00. Kaffihlaðborðið er liður í fjáröflun bekkjarins fyrir útskriftarferð í vor.

Verðskrá:
0-5 ára frítt
1.-6. bekkur 800 kr.
7. bekkur og eldri 1000 kr.
Kaffi og djús fylgir með í verðinu en gosdrykkir seldir sér.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Bestu kveðjur,
nemendur í 10. bekk