Fréttir

Nemendur með bangsana sína

Lestrarbangsar í 1. bekk

Það var mikil eftirvænting og gleði þegar Lestrarbangsar voru afhentir nemendum í 1.bekk til eignar.
Lesa fréttina Lestrarbangsar í 1. bekk
Heimsókn frá Skáld í skólum

Heimsókn frá Skáld í skólum

Nemendur í 1. – 4. bekk fengu á miðvikudaginn frábæra heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum, þar sem rithöfundarnir Helen Cova og Karítas Hrundar Pálsdóttir leiddu þá í skemmtilega könnun á íslenskri tungu. Verkefnið, sem ber nafnið „Sprelllifandi tunga“, miðar að því að vekja áhuga barna á tungumá…
Lesa fréttina Heimsókn frá Skáld í skólum
List fyrir alla

List fyrir alla

Nemendur í 5. og 6. bekk fengu á mánudaginn frábæra heimsókn í tengslum við verkefnið List fyrir alla. Rithöfundurinn Eva Rún Þorgeirsdóttir og teiknarinn Blær Guðmundsdóttir heimsóttu skólann með spennandi kynningu og smiðju, Svakalegar sögur, sem beinist að því hvernig börn geta fengið hugmyndir o…
Lesa fréttina List fyrir alla
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Í gær tók skólinn okkar þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Þá geta nemendur valið um að hlaupa mismunandi vegalengdir en hlaupið hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan. Hl…
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn

Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn

Í dag hélt Sinfóníuhljómsveit Suðurlands skólatónleika í Versölum fyrir alla nemendur í 1. - 4. bekk. Tónleikarnir voru fluttir af 13 manna klassískri hljómsveit undir stjórn Guðmundar Óla Gunnarssonar. Leikarinn Felix Bergsson var sögumaður tónleikanna og leiddi hann áhorfendur í gegnum verk dagsi…
Lesa fréttina Skólatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Suðurlands í heimsókn
Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í framhaldi af símafundinum sem auglýstur er miðvikudaginn 18. september kl. 17.
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélagsins
Gönguval í Reykjadal

Gönguval í Reykjadal

Nemendur í 8.–10. bekk sem taka þátt í valgreininni hreysti lögðu í sína fyrstu af tveimur lengri fjallgöngum á þessu skólaári, en förinni var heitið í Reykjadal. Í valgreininni er lögð áhersla á bæði fjallgöngur og Skólahreysti. 20 nemendur tóku þátt í gönguferðinni  en fengu þvi miður ekki sérstak…
Lesa fréttina Gönguval í Reykjadal
Kærleiksdagar í skólanum

Kærleiksdagar í skólanum

Í vikunni voru haldnir kærleiksdagar í skólanum okkar, þar sem lögð var áhersla á mikilvægi þess að sýna hvert öðru góðvild og mildi í daglegu lífi. Dagarnir gengu vel og voru nemendur og starfsfólk dugleg að ræða saman um það hvernig við getum öll sýnt stuðning og kærleik, bæði til annarra og ekki …
Lesa fréttina Kærleiksdagar í skólanum
Foreldrafundur um símareglur miðvikudaginn 18. sept kl. 17

Foreldrafundur um símareglur miðvikudaginn 18. sept kl. 17

Stjórnendur skólans vilja bjóða alla foreldra velkomna á umræðufund um endurskoðun á skólareglum varðandi símanotkun nemenda á skólatíma. Fundurinn verður haldinn klukkan 17:00, miðvikudaginn 18. september í sal skólans.Símanotkun hefur mikil áhrif á daglegt líf barna og unglinga, sérstaklega á meða…
Lesa fréttina Foreldrafundur um símareglur miðvikudaginn 18. sept kl. 17
Landmannalaugar í boði Kiwanis

Landmannalaugar í boði Kiwanis

Nemendur í 8. og 9. bekk fóru í ógleymanlega ferð í Landmannalaugar í gær. Þetta var sjötta ferðin sem skipulögð er í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers. Þetta einstaka framtak gerir öllum nemendum skólans kleift að upplifa tvær af fallegustu náttúruperlum Íslands, Landmannalaugar og Þórsmörk, þar sem far…
Lesa fréttina Landmannalaugar í boði Kiwanis