Heimsókn frá Skáld í skólum
Nemendur í 1. – 4. bekk fengu á miðvikudaginn frábæra heimsókn frá verkefninu Skáld í skólum, þar sem rithöfundarnir Helen Cova og Karítas Hrundar Pálsdóttir leiddu þá í skemmtilega könnun á íslenskri tungu. Verkefnið, sem ber nafnið „Sprelllifandi tunga“, miðar að því að vekja áhuga barna á tungumá…
20.10.2024