Fréttir

Glitraðu með einstökum börnum

Glitraðu með einstökum börnum

Glitraðu með einstökum börnum Á morgun, fimmtudaginn 29. febrúar er alþjóðadagur sjaldgæfra sjúkdóma og heilkenna. Þá hvetur félag Einstakra barna öll til að sýna stuðning og samstöðu með því að klæðast einhverju glitrandi. Hjá okkur eru nemendur sem lifa með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni og þv…
Lesa fréttina Glitraðu með einstökum börnum
Söngstund

Söngstund

Reglulega hittast nemendur á sal og taka lagið. Þessa viðburði köllum við söngstund en þá koma vinabekkir saman og syngja lög sem æfð hafa verið dagana á undan. Í dag var einmitt söngstund. Arna Dögg Sturludóttir stjórnaði viðburðinum eins og henni einni er lagið og tóku nemendur undir af miklum kr…
Lesa fréttina Söngstund
Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur

Bolludagur, sprengidagur og öskudagur eru alltaf skemmtilegir í skólanum. Allir nemendur og starfsfólk fengu bollur í hádeginu á bolludaginn og baunasúpan á sprengidaginn þótti með eindæmum góð. Öskudagurinn er þó alltaf viðburðarríkastur. Flestir nemendur og starfsfólk mætir í búningum og má sjá ý…
Lesa fréttina Bolludagur, sprengidagur og öskudagur
Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Á haustmánuðum var textasamkeppnin Fernuflug á vegum Mjólkursamsölunnar þar sem nemendur í 8.-10. bekk voru hvattir til að velta fyrir sér spurningunni "Hvað er að vera ég ?" . Það voru rúmlega 1200 textar sem bárust í keppnina og dómnefnd valdi 48 farmúrskarandi texta til að birta á fernunum. Olive…
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug
Öskudagsball

Öskudagsball

Foreldrafélag Grunnskólans í Þorlákshöfn og Leikskólans Bergheima halda Öskudagsball 14. febrúar nk. kl: 17-19 í Ráðhúsinu. Frítt er inn á ballið en börn 2013 og yngri verða að koma í fylgd með fullorðnum. 
Lesa fréttina Öskudagsball
Rýmingaræfing

Rýmingaræfing

Í dag fór fram rýmingaræfing í grunnskólanum en hún var haldin í tilefni 112 dagsins sem er á sunnudaginn. Æfingar sem þessar eru haldnar reglulega til að skerpa á verkferlum og þjálfa nemendur og starfsfólk í réttum viðbrögðum. Æfingin gekk vel sem sýnir að reglulegar æfingar eru nauðsynlegar og s…
Lesa fréttina Rýmingaræfing
Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Leikhópurinn Lotta í heimsókn

Í gær kom Leikhópurinn Lotta í heimsókn til okkar og flutti leikritið Pínulitla Mjallhvít fyrir nemendur í 1. - 3. bekk. Leikhópinn Lottu þarf vart að kynna en hópurinn hefur glatt unga sem aldna undanfarin ár með skemmtilegum sýningum. Hópurinn heimsótti okkur í tengslum við verkefnið List fyrir al…
Lesa fréttina Leikhópurinn Lotta í heimsókn
Umhverfisnefnd skólans

Umhverfisnefnd skólans

Umhverfisnefnd Grunnskólans í Þorlákshöfn vinnur að ákveðnum verkefnum á ári hverju til þess að viðhalda Grænfána merkingu grunnskólans og vekja starfsfólk, nemendur og aðstandendur þeirra til umhugsunar um ýmis málefni er snúa að umhverfismennt. Í ár ætlum við að vinna með vatn. Það verður kynnt ná…
Lesa fréttina Umhverfisnefnd skólans
Kaffisala og óskilamunir

Kaffisala og óskilamunir

Á morgun fimmtudag er foreldradagur í skólanum. Þann dag er ekki skóli hjá nemendum en þau mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara.Nemendur í 10.bekk eru í fjáröflun fyrir skólaferðalagi sem þau fara í, í vor og eru með kaffihlaðborð í sal skólans. Verð:Fullorðnir 1500 kr.Nemendur í 1…
Lesa fréttina Kaffisala og óskilamunir
Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur var á boðstólnum í matsalnum í dag. Margir kunnu að meta herlegheitin en aðrir nutu grjónagrautsins sem er alltaf vinsæll.  
Lesa fréttina Þorramatur á Bóndadegi