Margt skemmtilegt um að vera í heimilisfræði - bloggsíða Þóru

Þóra Kjartansdóttir heimilisfræðikennari skólans hefur nú stofnað bloggsíðu þar sem hún segir frá kennslunni í heimilisfræði, setur inn skemmtilegar uppskriftir. Við óskum Þóru til hamingju með þennan flotta vef og hvetjum foreldra til að kíkja á gómsætar uppskriftir sem gæti verið gaman að prófa heima með börnunum. 

Slóðin á síðuna er: https://thorakjartansdotti.wixsite.com/heimilisfraedi