Netumferðarskólinn- foreldrafræðsla

Netumferðarskólinn er um þessar mundir á ferðalagi um landið að heimsækja nemendur og kennara í 4.-7. bekk. Hann verður hjá okkur næsta þriðjudag 7. nóvember. Fyrst fræða þau nemendur og kennara í 4., 5., 6. og 7. bekk. Foreldrafræðsla er í boði kl. 17:30 í sal skólans.