Þollóween fer vel af stað

Það hefur líklega ekki farið framhjá neinum að þessa vikuna stendur yfir Þollóween skammdegishátíðin. Við hvetjum alla til að taka þátt og kynna sér dagskrána. Á föstudaginn mega nemendur mæta í búningum í skólann. Án efa finna allir eitthvað við sitt hæfi í þessari metnaðarfullu dagskrá.