Göngum í skólann

Í dag hefst verkefnið Göngum í skólann. Tilgangur verkefnisins er að hvetja nemendur að nota virkan ferðamáta og auka færni þeirra í að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.

Ýmis verkefni verða unnin þann mánuð sem verkefnið stendur yfir en því líkur á alþjóðlega Göngum í skólann daginn sem er miðvikudaginn 4. október.