Grunnskólinn lokaður í dag þriðjudaginn 27. apríl

Í ljósi fjölgunar Covid -19 smita í Þorlákhöfn hefur verið ákveðið að loka skólanum í dag þriðjudaginn 27.apríl á meðan verið er að ná utan um málið. Engin staðfest smit eru meðal nemenda á þessari stundu. Foreldrar verða upplýstir reglulega með tölvupósti.