Hryllilegur Þollóween dagur í skólanum

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ.

Í dag, föstudag var svo hinn árlegi búningadagur og mátti sjá margar skelfilegar verur á göngum skólans. Sannarlega skemmtileg hefð.