Jólakveðja 2019

Allir nemendur í 3. bekk teiknuðu mynd í samkeppni um jólakort skólans. Myndin sem varð fyrir valinu var teiknuð af Helga Þorsteini Helgasyni og sýnir þennan skemmtilega jólasvein með jólapakka og snjókarla. Vonandi njóta allir jólanna  og mæta hressir í skólann föstudaginn 3. janúar 2020.