Jólaljósin tendruð

Okkur tókst að skapa hátíðlega stemningu í morgun þegar jólaljósin voru tendruð á trénu. Þessi stund minnir okkur á að það styttist í jólin.