Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Að mati sóttvarnarlæknis eru líkur á smiti frá ungum börnum töluvert ólíiklegra en frá fullorðnum. Því ættu heilbrigð vörn að halda áfram að sækja sinnskóla. Námið er þeim mikilvægt sem og sú virkni og aðhald sem því fylgir.

Foreldrar þeirra nemenda sem ekki geta sótt skóla verða að tilkynna það til ritara eða umsjónarkennara og sjá til þess að námi barna þeirra sé sinnt heima.