Opinn Skólaráðsfundur - allir velkomnir.

Opinn fundur skólaráðs þriðjudaginn 14. maí 2024 kl. 18:00 í matsal skólans.

Dagskrá:

  1. Skóladagatal 2024-2025
  2. Þróunarverkefnið um eflingu upplýsingatækni í skólastarfi
  3. Styrkir úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2023 og 2024 
  4. Þemadagarnir Þorpið
  5. Símanotkun á skólatíma
  6. Önnur mál

Allir velkomnir,

skólastjóri