Páskafrí

Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn óskar nemendum og foreldrum/forráðmönnum þeirra gleðilegra páska.

Kennsla hefst aftur þriðjudaginn 2. apríl samkvæmt stundaskrá.