Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi með rauðum veðurviðvörunum á Suðurlandi hefur verið ákveðið að allt skólahald í Þorlákshöfn falli niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar,  Þetta á við bæði um grunnskóla og leikskóla.