Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Á morgun mánudag opnar skólinn að nýju eftir lokun í fjóra kennsludaga. Þeir sem hafa greinst undanfarna daga hafa verið í sóttkví.

Áfram verðum við þó á varðbergi og áherslan verður á að allir þeir sem sýna smávægileg einkenni haldi sig heima og fara í sýnatöku. Við hugum einnig vel að persónulegum sóttvörnum.