Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn. Fyrir hönd Grunnskólans í Þorlákshöfn lásu þau Hilmar Elís Ragnarsson, Olga Lind Gestsdóttir og Freydís Ólöf Gunnarsdóttir. Hátíðin var glæsileg og nemendur okkar voru skólanum sínum til sóma.