Þollóween, hryllingssögukeppni og kökukeppni

Þóllóween vikan er alltaf skemmtileg í skólanum. Allir bekkir skreyta stofurnar sínar, vinna verkefni í anda Þollóween, mæta í búningum og margt fleira húllumhæ.. Meðal þess sem var á dagskrá var skelfilega kökukeppnin sem Þóra Kjartansdóttir heimilisfræðikennari stóð fyrir og skelfilega hryllingssögusamkeppnin sem Þollóween nefndin stóð fyrir. Þátttakan í báðum þessum samkeppnum var frábær.

Mjög margar kökur bárust í kökukeppnina en nemendur fengu tækifæri til að kjósa um hræðilegustu kökurnar ásamt dómnefnd og voru úrslitin eftirfarandi:

 1. – 5. bekkur –kökukeppnin

Listrænasta kakan:

 • Emelía Ýr Elvarsdóttir 4. bekk
 • Elíana Carmen Jónsdóttir 4. bekk
 • Freyja Maren Elvarsdóttir 3. bekk

Hræðilegasta kakan:

 • Maja Glora Stankowska 5. bekk
 • Blanka Lív Björnsdóttir 4. bekk
 • Mía Lind Björnsdóttir 2. bekk
 1. – 10. bekkur – kökukeppni

Listrænasta kakan:

 • Elísa Dagrún Jónsdóttir 7. bekk
 • Eva Karen Ragnarsdóttir 7. bekk
 • Sólveig Grétarsdóttir 7. bekk

Hræðilegasta kakan:

 • Sandra Guðbjartsdóttir 9. bekk

 

Fjölmargar góðar sögur bárust í skelfilegu hryllingssögukeppnina en það var rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir sem sá um að velja vinningssögurnar og voru úrslitin eftirfarandi:

 1. sæti   Þorgerður K. Hermundardóttir 8. bekk
 2. sæti   Sóldís Sara Sindradóttir 7.bekk
 3. sæti   Bjarni Mar Torfason 6. bekk

Sögurnar verða birtar í heild sinni á vef Hafnarfrétta.