Þorramatur á Bóndadegi

Þorramatur var á boðstólnum í matsalnum í dag. Margir kunnu að meta herlegheitin en aðrir nutu grjónagrautsins sem er alltaf vinsæll.