Vegna Covid -19 í Þorlákshöfn

í gær  kom upp Covid smit hér í Þorlákshöfn. Grunur  um smit var hjá einum nemanda í 8.bekk en nú hefur verið staðfest að viðkomandi er ekki smitaður. Því eru engin smit talin tengjast inn í skólann. Einhverjir nemendur eru þó í sóttkví með sínum foreldrum.

Við höldum því okkar striki og bjóðum alla nemendur velkomna í skólann á morgun þriðjudag.