Viðurkenning fyrir textasmíð - Fernuflug

Á haustmánuðum var textasamkeppnin Fernuflug á vegum Mjólkursamsölunnar þar sem nemendur í 8.-10. bekk voru hvattir til að velta fyrir sér spurningunni "Hvað er að vera ég ?" . Það voru rúmlega 1200 textar sem bárust í keppnina og dómnefnd valdi 48 farmúrskarandi texta til að birta á fernunum. Oliver Þór Stefánsson nemandi í 10. bekk í Grunnskólanum í Þorlákshöfn var einn af 48 sem fékk sinn texta birtan á mjólkurfernunum. 

Textinn hans Olivers Þórs:

Hvað er að vera ég ? 

Hvað er að vera ég.

Við óskum Oliver Þór til hamingju með textann.