Vinna gegn einelti.

Þriðjudagurinn 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni komu vinabekkir saman útbjuggu kort með vinakveðju til allra íbúa í Þorlákshöfn og báru þau í hús.

Þetta var skemmtileg stund þar sem yngri og eldri nemendur nutu samveru.