Fréttir

List fyrir alla - Manndýr

List fyrir alla - Manndýr

Nemendur 1. og 2. bekkjar fengu í vikunni heimsókn listamanna á vegum List fyrir alla. Sýningin Manndýr kom nemendum skemmtilega á óvart.
Lesa fréttina List fyrir alla - Manndýr
100 daga hátíð í 1. bekk

100 daga hátíð í 1. bekk

Þessa dagana eru nemendur í 1. bekk búnir að vera í 100 daga í skólanum. Í dag var því haldin hundraðdaga hátíð. Nemendur komu með sparinesti og leikföng að heiman, fóru í skrúðgöngu um skólann, fengu ís og föndruðu kórónur. Á leið sinni hittu þau hóp 10.bekkinga sem uppgötvuðu við þetta tilefni að …
Lesa fréttina 100 daga hátíð í 1. bekk

Skólastarf fellur niður á morgun mánudaginn 7. febrúar

Mjög slæm veðurspá er fyrir morgundaginn og rauð viðvörun í gildi fyrir landið sunnanvert í fyrramálið og frameftir degi. Stefnt er á að opna Frístund kl. 13 ef veður leyfir.
Lesa fréttina Skólastarf fellur niður á morgun mánudaginn 7. febrúar
Flottir dansarar

Flottir dansarar

Í þessu myndbandi sýnir Alyssa Rós nemandi okkar ásamt fleiri nemendum í dansdeild World Class á Selfossi, afrakstur vetrarins á jólasýningu.
Lesa fréttina Flottir dansarar