Fréttir

Fréttir úr Þorpinu

Fréttir úr Þorpinu

Ánægja leyndi sér ekki þegar aðstandendur Þorpsins opnuðu fríríkið miðvikudaginn 25. maí kl. 11.
Lesa fréttina Fréttir úr Þorpinu
Fríríkið Þorpið

Fríríkið Þorpið

Grunnskólinn í Þorlákshöfn breytist í fríríkið Þorpið dagana 23.-25. maí. Þorpið er samfélag þar sem börn og ungmenni sjá um alla verðmætaframleiðslu, stjórna hagkerfinu og láta hjól atvinnulífsins snúast áfram. Þorpið á sinn eigin gjaldmiðil sem heitir Þollari. Miðvikudaginn 25. maí kl. 11 opnar Þ…
Lesa fréttina Fríríkið Þorpið
Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin kom í heimsókn

Geðlestin er geðfræðsla fyrir nemendur í efri bekkjum grunnskóla og framhaldsskóla sem byggir á þeirri staðreynd að við búum öll við geð, rétt eins og við erum með hjarta.
Lesa fréttina Geðlestin kom í heimsókn
Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk var haldin í Versölum í gær miðvikudaginn 11. maí. Nemendur úr 7. bekk í Grunnskólanum í Hveragerði komu til okkar í heimsókn. Aðalmarkmið keppninnar er að vekja áhuga og athygli í skólum á vönduðum upplestri og framburði. Að fá alla nemendur til að …
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar í 7. bekk
Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning

Námskeiðshaldari: Sveitarfélagið Ölfus   Verkefnastjóri: Róbert Páll Chiglinsky   Aldur: Börn í 1-4 bekk.   Lögð er áhersla á leik, list og náttúru. Börnin fá tækifæri til að njóta náttúrunnar í kringum okkur á ýmsan hátt, skapa list og efla ýmsa hæfni bæði í skipulögðum leik og frjálsum. Bö…
Lesa fréttina Sumarfjör námskeið fyrir börn í 1. - 4. bekk - skráning
Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

í síðustu viku fengu nemendur í 1. bekk góða gesti en það voru Kiwanismennirnir Ólafur og Guðjón sem komu í heimsókn fyrir hönd Kiwanisklúbbsins Ölvers. Þeir færðu öllum nemendum reiðhjólahjálma sem koma sér vel nú í vor þegar nemendur fara í auknum mæli að nota hjól, hlaupahjól og slík farartæki.  …
Lesa fréttina Kiwanismenn gefa öllum börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma
Félagsvist

Félagsvist

Í gær spiluðu nemendur á miðstigi hefðbundna félagsvist. Allir bekkir hafa æft sig í þessu skemmtilega spili undanfarið og tókst viðburðurinn vel. 
Lesa fréttina Félagsvist
Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk

Þriðjudaginn 5. apríl var sannkölluð upplestrarhátíð í skólanum. Nemendur í 4. bekk hafa verið að æfa upplestur með kennara sínum Hrönn Guðfinnsdóttur. Þeir buðu foreldrum síðan á lokahátíð þar sem lesnar voru upp þulur, ljóð og sögur auk þess sem flutt voru tvö tónlistaratriði.  Þennan sama dag va…
Lesa fréttina Upplestrarhátíð í 4. bekk og 7. bekk
Heimsókn í FSU

Heimsókn í FSU

Nemendur í 10. bekk fóru til Selfoss í vikunni og heimsóttu FSU. Þar fengu nemendur góða kynningu á námsframboði skólans, félagslífi og fleiru ásamt því að fá að skoða skólann.
Lesa fréttina Heimsókn í FSU
Gönguferð

Gönguferð

Nemendur í valfaginu Lífstíll fóru í gönguferð mánudaginn 28. mars í nágrenni Hveragerðis.
Lesa fréttina Gönguferð