Fréttir

Endurskinsmerki

Endurskinsmerki

Nú er dimmasti tíminn og mikilvægt að muna eftir endurskinsmerkjunum. Allir nemendur hafa nú fengið endurskinsmerki að gjöf frá Sjóvá og Brunavörnum Árnesinga. Við þökkum Sjóvá og Brunavörnum kærlega fyrir þessa umhyggju í garð nemenda. Endurskinsmerkin eiga að vera sýnileg og er best að hafa þau á…
Lesa fréttina Endurskinsmerki
Skjálftinn - hæfileikakeppni

Skjálftinn - hæfileikakeppni

Það verður mikið um dýrðir þegar Skjálftinn verður haldinn í fyrsta sinn í Þorlákshöfn 15. maí 2021.
Lesa fréttina Skjálftinn - hæfileikakeppni
Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Rafrænar heimsóknir rithöfunda

Undanfarin ár hafa rithöfundar komið í skólaheimsóknir til þess að lesa úr verkum sínum í tilefni af Degi íslenskrar tungu og á aðventu. Í ár er engin undantekning
Lesa fréttina Rafrænar heimsóknir rithöfunda
Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember

Nú hefur orðið breyting á sóttvarnarreglum varðandi skólastarfið. Breytingin snýst um að æfingar, íþróttastarf, æskulýðs- og tómstundastarf barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti. Þá verður íþrótta- og sundkennsla heimil á ný.  Börn í 1. - 7. bekk þurfa nú ekki að bera and…
Lesa fréttina Breytingar á skólstarfi frá 19. nóvember
ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi

ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi

Starfsemi Grunnskólans í Þorlákshöfn verður skipulögð í kringum þær takmarkanir sem taka gildi á morgun, 3. nóvember. Takmörkunin gildir til 17. nóvember. Í auglýsingunni segir í 4. gr. grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggingum með 2 m…
Lesa fréttina ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi
Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk

Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk

Hugarfrelsi er kennt í 5. 6. og 7. bekk skólans og í smiðju/vali á unglingastigi. Í Hugarfrelsi er lögð áhersla á öndun, slökun, hugleiðslu og sjálfsstyrkingu. Aðferðirnar eru kenndar í gegnum leiki og fjölbreyttar æfingar sem henta hverju aldursstigi fyrir sig. Aðferðir Hugarfrelsis hafa hjálpað mö…
Lesa fréttina Hugarfrelsi í 5., 6. og 7. bekk
Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Öllum nemendum í 1. - 5. bekk var í gær boðið á tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum kom ný stofnuð Simfónúhljómsveit Suðurlands fram í fyrsta sinn. Tónleikarnir voru bráðskemmtilegir. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnandi sveitarinnar kynnti hljóðfærin fyrir krökkunum en síðan lék hljómsveitin ver…
Lesa fréttina Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 2. september tóku nemendur í skólanum þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til aðhreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Boðið var upp á þrjár vegalengdir yngstu nemendurnir hlupu að lágmarki 1,2 km nemendur á miðstigi 2,5 km og e…
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Fimmtudaginn 27. ágúst sl. fóru nemendur 8. og 9. bekkja í frábæra ferð í Landmannalaugar. Aðdragandi verkefnisins er að fyrir tveimur árum komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinganna í skólanum.  Til ve…
Lesa fréttina Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers
Skólasetning skólaársins 2020-2021

Skólasetning skólaársins 2020-2021

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur mánudaginn 24. ágúst 2020  Vegna samkomubanns mæta nemendur sem hér segir: 1.   bekkur  kl. 8:15 í sal skólans 2.   bekkur kl. 9:15 í sal skólans 3.   bekkur kl. 10:15 í sal skólans Bjóðum einn forráðamann velkominn með nemendum í 1. – 3. bekk en gerum r…
Lesa fréttina Skólasetning skólaársins 2020-2021