Fréttir

Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna

Í dag er alþjóðadagur kennara. Við í Grunnskólanum í Þorlákshöfn erum stolt af öllum okkar frábæru kennurum og óskum þeim til hamingju með daginn. Í tilefni dagsins voru kynntar tilnefningar til íslensku menntaverðlaunanna. Íslensku menntarverðlaunin voru stofnuð til að auka veg menntaumbótastarfs o…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara - Garðar tilnefndur til íslensku menntaverðlaunanna
Þorlákshafnardagar - þemadagar

Þorlákshafnardagar - þemadagar

Í þessari viku voru tveir skóladagar helgaðir sögu Þorlákshafnar. Allir nemendur fræddust og unnu verkefni tengd sögu bæjarins í tilefni af 70 ára afmæli Þorlákshafnar. Nemendur á yngsta stigi fræddust  um sögu skólans, þróun skólabygginganna og skólastjóra í gegnum tíðina. Þeir fóru í sögugöngufer…
Lesa fréttina Þorlákshafnardagar - þemadagar
Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk

Þann 16. september sl. var Dagur íslenskrar náttúru. Landvernd og Miðstöð útivistar og útináms settu saman settu saman verkefni fyrir skóla tengd deginum sem leitast við að styrkja þá upplifun að maður og náttúra séu eitt. Börnin í 4. bekk  ímynduðu sér að þau væru fyrsta mannveran sem fæddist á jör…
Lesa fréttina Dagur íslenskrar náttúru - verkefni nemenda í 4. bekk
Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn

Fimmtudaginn 9. september lögðu nemendur í 8. og 9. bekk af stað í dagsferð í Þórsmörk. Ferðin er í boði Kiwanismanna en þeir greiða allan kostnað við ferðina með ágóða af jólakassaverkefni klúbbsins. Tilgangur ferðarinnar er að styðja á jákvæðan hátt við unglinga í skólanum. Þetta er þriðja hausti…
Lesa fréttina Þórsmerkurferð á vegum Kiwanisklúbbsins Ölvers í Þorlákshöfn
Hafragrautur í skólanum

Hafragrautur í skólanum

Mánudaginn 30. ágúst var í fyrsta skipti boðið upp á hafragraut fyrir nemendur. Grauturinn er í boði frá kl. 8-8:15. Nemendur voru fljótir að taka við sér og um 70 nemendur mættu fyrstu tvo dagana. Þau fóru södd og sæl í kennslu enda hafragrauturinn staðgóð næring inn í daginn. 
Lesa fréttina Hafragrautur í skólanum

Skólasetning 23. ágúst 2021

Skólasetning Grunnskólans í Þorlákshöfn  skólaárið 2021-2022 fer fram mánudaginn 23. ágúst bekkur mætir í boðuð viðtöl hjá umsjónarkennara bekkur mætir kl. 9:15 í sal skólans bekkur mætir kl. 10:15 í sal skólans *Með nemendum í 2. og 3. bekk er einn forráðamaður velkominn á skólasetnin…
Lesa fréttina Skólasetning 23. ágúst 2021

Skólaslit 2021

Skólanum var slitið miðvikudaginn 9. júni í nokkrum athöfnum. Skólaslit yngri nemenda voru í hátíðarsal skólans en að þessu sinni komu hóparnir á mismunandi tímum með foreldrum sínum. Skólakórinn kom fram á fyrstu tveimur skólaslitum. Umsjónarkennarar kvöddu nemendur sína í kennslustofum og fengu ne…
Lesa fréttina Skólaslit 2021
Hugsað sér til skilnings  Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall

Hugsað sér til skilnings Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall

Við unglingastig Grunnskólans í Þorlákshöfn störfum við tveir stærðfræðikennarar, Ragnar Örn Bragason og Ingvar Jónsson. Fyrir um tveimur árum sátum við fyrirlestur um kennsluaðferð sem okkur fannst áhugaverð. Við höfðum verið með svipaðar hugmyndir í kollinum en vorum komnir stutt á leið með að inn…
Lesa fréttina Hugsað sér til skilnings Kennsluaðferðin hugsandi skólastofall
Vorhátíð 2021

Vorhátíð 2021

Mikil gleði ríkti á Vorhátíð skólans í gær. Hápunktur hátíðarinnar var þegar góða gesti bar að garði.
Lesa fréttina Vorhátíð 2021
Fjölgreindaleikar 2021

Fjölgreindaleikar 2021

Fjölgreindaleikar voru haldnir í skólanum í annað sinn dagana 31. maí og 1. júní sl. Markmið leikanna er að vinna að góðum skólabrag. Nemendur á ólíkum aldri unnu saman að lausn verkefna sem reyna á allar greindir mannsins.
Lesa fréttina Fjölgreindaleikar 2021