Skjálftinn og list fyrir alla
Hæfileikakeppni unglinga í skólum Árnessýslu fer fram í fyrsta skipti 15. maí. Keppnin heitir Skjálftinn og er að fyrirmynd Skrekks sem haldinn hefur verið í 30 ár fyrir ungmenni í grunnskólum Reykjavíkurborgar.
List fyrir alla er samstarfsaðili Skjálftans og síðustu vikur hafa dansarar á vegum Lis…
11.03.2021