Undanfarin ár hafa rithöfundar komið í skólaheimsóknir til þess að lesa úr verkum sínum í tilefni af Degi íslenskrar tungu og á aðventu. Í ár er engin undantekning
Nú hefur orðið breyting á sóttvarnarreglum varðandi skólastarfið. Breytingin snýst um að æfingar, íþróttastarf, æskulýðs- og tómstundastarf barna á leik- og grunnskólaaldri verður heimilt jafnt inni og úti. Þá verður íþrótta- og sundkennsla heimil á ný. Börn í 1. - 7. bekk þurfa nú ekki að bera and…
ATH! Breytingar á skólastarfi vegna takmarkanna á skólahaldi
Starfsemi Grunnskólans í Þorlákshöfn verður skipulögð í kringum þær takmarkanir sem taka gildi á morgun, 3. nóvember. Takmörkunin gildir til 17. nóvember. Í auglýsingunni segir í 4. gr. grunnskólum er heimilt, samkvæmt nánari ákvörðun sveitarfélaga, að halda uppi skólastarfi í skólabyggingum með 2 m…
Hugarfrelsi er kennt í 5. 6. og 7. bekk skólans og í smiðju/vali á unglingastigi. Í Hugarfrelsi er lögð áhersla á öndun, slökun, hugleiðslu og sjálfsstyrkingu. Aðferðirnar eru kenndar í gegnum leiki og fjölbreyttar æfingar sem henta hverju aldursstigi fyrir sig. Aðferðir Hugarfrelsis hafa hjálpað mö…
Öllum nemendum í 1. - 5. bekk var í gær boðið á tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum kom ný stofnuð Simfónúhljómsveit Suðurlands fram í fyrsta sinn. Tónleikarnir voru bráðskemmtilegir. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnandi sveitarinnar kynnti hljóðfærin fyrir krökkunum en síðan lék hljómsveitin ver…
Miðvikudaginn 2. september tóku nemendur í skólanum þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til aðhreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan.
Boðið var upp á þrjár vegalengdir yngstu nemendurnir hlupu að lágmarki 1,2 km nemendur á miðstigi 2,5 km og e…
Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers
Fimmtudaginn 27. ágúst sl. fóru nemendur 8. og 9. bekkja í frábæra ferð í Landmannalaugar.
Aðdragandi verkefnisins er að fyrir tveimur árum komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinganna í skólanum. Til ve…
Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur mánudaginn 24. ágúst 2020
Vegna samkomubanns mæta nemendur sem hér segir:
1. bekkur kl. 8:15 í sal skólans
2. bekkur kl. 9:15 í sal skólans
3. bekkur kl. 10:15 í sal skólans
Bjóðum einn forráðamann velkominn með nemendum í 1. – 3. bekk en gerum r…
Síðustu tvo daga skólaársins fóru fram Fjölgreindaleikar. Þetta eru fyrstu leikarnir af þessari gerð í skólanum. Markmið leikanna er að vinna að góðum skólabrag.