Fréttir

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands

Öllum nemendum í 1. - 5. bekk var í gær boðið á tónleika í Þorlákskirkju. Á tónleikunum kom ný stofnuð Simfónúhljómsveit Suðurlands fram í fyrsta sinn. Tónleikarnir voru bráðskemmtilegir. Guðmundur Óli Gunnarsson stjórnandi sveitarinnar kynnti hljóðfærin fyrir krökkunum en síðan lék hljómsveitin ver…
Lesa fréttina Tónleikar með Sinfóníuhljómsveit Suðurlands
Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Miðvikudaginn 2. september tóku nemendur í skólanum þátt í Ólympíhlaupi ÍSÍ. Markmið hlaupsins er að hvetja nemendur til aðhreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Boðið var upp á þrjár vegalengdir yngstu nemendurnir hlupu að lágmarki 1,2 km nemendur á miðstigi 2,5 km og e…
Lesa fréttina Ólympíuhlaup ÍSÍ
Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers

Fimmtudaginn 27. ágúst sl. fóru nemendur 8. og 9. bekkja í frábæra ferð í Landmannalaugar. Aðdragandi verkefnisins er að fyrir tveimur árum komu fulltrúar Kiwanisklúbbsins Ölvers að máli við skólastjórnendur og óskuðu eftir að fá að koma að fræðslu- og forvarnarmálum unglinganna í skólanum.  Til ve…
Lesa fréttina Ferð í Landmannalaugar í boði Kiwanisklúbbsins Ölvers
Skólasetning skólaársins 2020-2021

Skólasetning skólaársins 2020-2021

Grunnskólinn í Þorlákshöfn verður settur mánudaginn 24. ágúst 2020  Vegna samkomubanns mæta nemendur sem hér segir: 1.   bekkur  kl. 8:15 í sal skólans 2.   bekkur kl. 9:15 í sal skólans 3.   bekkur kl. 10:15 í sal skólans Bjóðum einn forráðamann velkominn með nemendum í 1. – 3. bekk en gerum r…
Lesa fréttina Skólasetning skólaársins 2020-2021
Skólaslit skólaársin 2019-2020

Skólaslit skólaársin 2019-2020

Skólaslit fóru fram við hátíðlega athöfn 3. júní 2020.
Lesa fréttina Skólaslit skólaársin 2019-2020
Fjölgreindaleikar

Fjölgreindaleikar

Síðustu tvo daga skólaársins fóru fram Fjölgreindaleikar. Þetta eru fyrstu leikarnir af þessari gerð í skólanum. Markmið leikanna er að vinna að góðum skólabrag.
Lesa fréttina Fjölgreindaleikar
Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Fjórir nemendur forritunarvals þeir Ísar, Donnapad, Elmar og Fannar, hafa í vetur í samvinnu við kennarann sinn Ingvar Jónsson unnið að námsleikjasíðu fyrir leikskólann Bergheima. Síðan fékk nafnið Leikskólaland og fór formlega í loftið í dag þegar þessir fjórir nemendur afhentu leikskólanum síðuna …
Lesa fréttina Forritunarval gerði leikjasíðu fyrir leikskólanemendur

Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar

Þessi vika er síðasta kennsluvikan í skólanum. Skólaslit verða miðvikudaginn 3. júní. Hér að neðan má sjá skipulag næstu daga :) Mánudagur 25. maí - Skóladagur skv. stundaskrá í 1. – 5. bekk, 6. og 7. bekkur í skólaferðalagi. 10. bekkur í skólaferðalagi. Þriðjudagur 26. maí - Skóladagur skv. stund…
Lesa fréttina Síðasta kennsluvikan og Fjölgreindaleikar
Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Á föstudaginn fengu nemendur í 1. bekk sér göngutúr út í Kiwanishús. Þar hittu þau tvo valinkunna Kiwanismenn sem afhentu öllum nemendum nýja reiðhjólahjálma. Markmið hjálmaverkefnis Kiwanis hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni. Þetta er glæsilegt verkefni hjá Kiwanishreyfi…
Lesa fréttina Kiwanismenn afhentu börnum í 1. bekk reiðhjólahjálma

Eðlilegt skólastarf 4. maí

Við sjáum fram á eðlilegt skólastarf 4. maí nk. Sóttvarnarlæknir hefur áréttað eftirfarandi tillögur varðandi útfærslu í grunnskólum:
Lesa fréttina Eðlilegt skólastarf 4. maí