Fréttir

Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Landlæknir og sóttvarnarlæknir vilja árétta mikilvægi þess að nemendur í leik- og grunnskólum haldi áfram að sækja skóla þrátt fyrir takmarkanir á skólastarfi. Að mati sóttvarnarlæknis eru líkur á smiti frá ungum börnum töluvert ólíiklegra en frá fullorðnum. Því ættu heilbrigð vörn að halda áfram að…
Lesa fréttina Mikilvægar upplýsingar frá sóttvarnarlækni

Breytt skólastarf í samkomubanni

Skólastarf hefur verið endurskipulagt til þess að mæta tilskipunum yfirvalda um takmörkun þess á tímabilinu 16. mars til 12. apríl. Núgildandi skilyrði eru að ekki séu fleiri en 20 nemendur í kennslu í sömu stofu og að nemendur blandist ekki á milli hópa svo sem í matsal eða í frímínútum. Þrif verða…
Lesa fréttina Breytt skólastarf í samkomubanni

Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í dag hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Um er að ræða tímabilið frá 16. mars til 12. apríl. Markmið með takmörkun skólastarfs er að hægja eins og unnt er á útbreiðsl…
Lesa fréttina Starfsdagur mánudaginn 16. mars

Vegna Covid-19

Upplýsingar til foreldra Ágætu foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að fin…
Lesa fréttina Vegna Covid-19
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk fór fram fimmtudaginn 5. mars síðastliðinn. Fyrir hönd Grunnskólans í Þorlákshöfn lásu þau Hilmar Elís Ragnarsson, Olga Lind Gestsdóttir og Freydís Ólöf Gunnarsdóttir. Hátíðin var glæsileg og nemendur okkar voru skólanum sínum til sóma. 
Lesa fréttina Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli

Fyrirhuguðum verkfallsaðgerðum FOSS-BSRB hefur verið aflýst. Skólahald verður því með eðlilegum hætti í dag.
Lesa fréttina Búið að aflýsa fyrirhuguðu verkfalli
Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn

Stóri forvarnardagurinn var haldinn í síðustu viku  í fyrsta skiptið í skólanum. Dagurinn var samvinnuverkefni félagsmiðstöðvar, skóla og foreldrafélags. Dagskrá var fyrir alla nemendur í 8. – 10. bekk frá kl. 16:30-22:00. Foreldrum var boðið að taka þátt í deginum að hluta. Öllum foreldrum í skóla…
Lesa fréttina Stóri forvarnardagurinn
Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Síðastliðinn mánudag fóru nemendur í 8. - 10. bekk í skíðaferð í Bláfjöll. Ferðin var samvinnuverkefni skólans og félagsmiðstöðvar. Flestir nemendur í unglingadeild fóru með í ferðina og gistu í skála ÍR á Bláfjallasvæðinu. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér frábærlega í yndislegu veðri og góðu skíð…
Lesa fréttina Skíðaferð nemenda í 8. - 10. bekk

Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa lýst yfir óvissustigi með rauðum veðurviðvörunum á Suðurlandi hefur verið ákveðið að allt skólahald í Þorlákshöfn falli niður á morgun, föstudaginn 14. febrúar,  Þetta á við bæði um grunnskóla og leikskóla. 
Lesa fréttina Rauð veðurviðvörun á Suðurlandi - skólahald fellur niður

Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann

Óveður/ófærð:  Skóla verður ekki aflýst vegna veðurs eða ófærðar, nema að Almannavarnir segi til um slíkt. Foreldrar/ forráðamenn verða sjálfir að meta hvort þeir senda börn sín í skólann eða ekki. Ef barn er heima vegna veðurs ber að tilkynna það sem fyrst . Bresti á óveður á skólatíma eru foreldra…
Lesa fréttina Minnum á verklagsreglur skólans í óveðri - mikilvægt að foreldrar meti hvort þeir sendi börnin í skólann