Fréttir

Gönguferð á gosstöðvarnar

Gönguferð á gosstöðvarnar

Þann 25.maí var farið í fjallgöngu að gosstöðvunum í Geldingardal og var nemendum á unglingastigi boðið að fara.
Lesa fréttina Gönguferð á gosstöðvarnar
Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið

Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið

Flottur hópur nemenda skólans varð í öðru sæti i hæfileikakeppninni Skjálftanum sem haldin var um síðastliðna helgi. Nemendur í Sunnulækjarskóla urðu í fyrsta sæti og nemendur í Bláskóagaskóla Laugarvatni urðu í þriðja sæti. Í umsögn dómnefndar um atriði GÍÞ segir " Nemendur í Grunnskólanum í  Þorlá…
Lesa fréttina Skjálftinn, nemendur GÍÞ hrepptu 2. sætið
Íslendingasögur á unglingastigi

Íslendingasögur á unglingastigi

Ár hvert lesa nemendur Íslendingasögur á elsta stigi. Misjafnt er hvaða sögur eru til umfjöllunar í 8. og 9. bekk en í 10. bekk hefur verið hefð hjá okkur að lesa saman Gísla sögu Súrssonar. Sagan er afar margbrotin eins og flestum er kunnugt. Hún er allt í senn fjölskyldusaga, hetjusaga, ástarsaga,…
Lesa fréttina Íslendingasögur á unglingastigi
Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum

Það voru kátir 1. bekkingar sem tóku við reiðhjólahjálmum frá Kiwanis. Nemendur fengu sér göngutúr í Kiwanishúsið og tóku á móti hjálmum. Kiwanis klúbburinn Ölver hefur ár hvert fært nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma.  Ekki veitir af þar sem veðurblíðan leikur við hvern sinn fingur þessa dagana o…
Lesa fréttina Nemendur í 1. bekk fengu reiðhjólahjálma frá Kiwanismönnum
Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Á morgun mánudag opnar skólinn að nýju eftir lokun í fjóra kennsludaga. Þeir sem hafa greinst undanfarna daga hafa verið í sóttkví. Áfram verðum við þó á varðbergi og áherslan verður á að allir þeir sem sýna smávægileg einkenni haldi sig heima og fara í sýnatöku. Við hugum einnig vel að persónulegu…
Lesa fréttina Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. maí

Staðan í dag og framhaldið

  Í gær miðvikudag voru nemendur 4., 5. og 7. bekkjar skimaðir ásamt starfsfólki skólans. Enginn reyndist með jákvætt smit í skimuninni. Einn einstaklingur í Þorlákshöfn greindist með Covid í gær en það smit hefur ekki áhrif á skólastarfið.   Á morgun föstudga kl. 9 verða þeir nemendur og starfs…
Lesa fréttina Staðan í dag og framhaldið

Smit hjá nemanda og skimun framundan

Í dag kom í ljós að nemandi í skólanum er smitaður af Covid 19. í framhaldinu var ákveðið að 6. bekkur fari í sóttkví auk nokkurra starfsmanna. Nemendur í 4.,5. og 7. bekk, auk starfsmanna verða boðaðir í skimun hér í Þorlákshöfn á morgun. Aðrir nemendur eða aðrir sem eru með einkenni eða telja sig …
Lesa fréttina Smit hjá nemanda og skimun framundan

Grunnskólinn lokaður í dag þriðjudaginn 27. apríl

Í ljósi fjölgunar Covid -19 smita í Þorlákhöfn hefur verið ákveðið að loka skólanum í dag þriðjudaginn 27.apríl á meðan verið er að ná utan um málið. Engin staðfest smit eru meðal nemenda á þessari stundu. Foreldrar verða upplýstir reglulega með tölvupósti. 
Lesa fréttina Grunnskólinn lokaður í dag þriðjudaginn 27. apríl

Vegna Covid -19 í Þorlákshöfn

í gær  kom upp Covid smit hér í Þorlákshöfn. Grunur  um smit var hjá einum nemanda í 8.bekk en nú hefur verið staðfest að viðkomandi er ekki smitaður. Því eru engin smit talin tengjast inn í skólann. Einhverjir nemendur eru þó í sóttkví með sínum foreldrum. Við höldum því okkar striki og bjóðum all…
Lesa fréttina Vegna Covid -19 í Þorlákshöfn
Eldfjöll gjósa í 5. bekk.

Eldfjöll gjósa í 5. bekk.

Nemendur í 5.bekk hafa hannað eldfjöll og látið þau gjósa.
Lesa fréttina Eldfjöll gjósa í 5. bekk.